top of page

Stýringar 

Við bjóðum upp á reglunar stýring, samfösunartölvu og almenna forritun á stýringum.

vision.PNG

Vision 350 - 700

Vision er skjástýring frá Unitronics. Litaskjár sem er hægt að upp að 7" skjá sem sýnir allar helstu upplýsingar, hraða, tíðni, hita á legum og margt fleira! Stýritölvan er með sömu virkni og T100M (PID reglun) en er þægilegri og einfaldari í notkun.

stýring.jpg

TRi T100M+ PLC

TRi tölvan er bæði hraðvirk, nákvæm og ódýr. Forritið er á Íslensku og er lítil LCD skjár sem sýnir allar helstu mælingar. Tölvan virkar þannig að hún mælir tíðnina frá rafalinum og reiknar út hversu mikið hún á að bregðast við, ef tíðninn verður of há (50.5Hz) setur hún smá álag á (hitaeliment) og lagfærir skekkjuna þannig að hún fari á 50Hz á örskömmum tíma. En ef hún fer of langt (51,5Hz) þá bætir hún enþá meira í álagið og færir líka bunuskerann/stýriðblöðonum í túrbínuni og réttir sig hraðar að 50Hz. Sama gildir um þegar tíðninn fer undir 50Hz. Með þessari aðferð er hægt að stýra tíðninni hratt og á mjög nákvæmann hátt.

deif.jpg

DEIF GPC-3

GPU-3 kemur frá Danmörku. Hún er mjög sveigjanleg og býður upp á marga valkosti en er hönnuð aðalega fyrir stærri virkjanir (>100Kw ), GPC-3_Hydro hefur samfösunar stýringu til að teingjast inná háspennukerfi og nauðsynlega varnir gegn yfirsnúning eða spennu sveiflum. Einnig býður hún upp á að láta senda viðvörun í SMS í farsíma.

Hægt er að teingja GPU við tölvu og fylgjast með á internetinu framleiðslu virkjuninnar. 

myndavélar.PNG

Myndavéla kerfi

Við bjóðum upp á myndavéla kerfi til að fylgjast með hvaðan sem er á netinu.

netbiter.PNG

Fjargæslu kerfi

Hægt er að tengja stýringanar við netið, stjórna og fylgjast með stöðunni á virkjunni. Hægt er að tengjast alstaðar á netinu.

bottom of page