top of page

Virkjaðu aflið

Hvað getum við gert fyrir þig?

Almenn smíði

Viðgerðir

Ráðgjöf

20150930_174511.jpg
Sumar-virkjanir og fleira 101_edited.jpg
sept,28.09 053_edited.jpg
20150918_131840.jpg

Túrbínur

1kW - 800kW

Vélaverkstæðið Árteigi býður upp á einfaldar vatnstúrbínur, sérhannaðar að aðstæðum á hverjum stað. Einnig er boðið upp á samsettar stöðvar og þjónustu við uppsetningu.

Rafalar

1kW - 800kW

Við flytjum inn rafala fyrir allar aðstæður. Hægt er að fá fasta stærðir en einnig sérsmíðaða rafala sem krefjast þínar aðstæður.

Meira

Stýringar

Hraða og samfösunar stýringar

Við bjóðum upp á öflugar og hraðvirkar hraðastýringar. Hægt er að fá samfösunar búnað og fjargæslu kerfi til að fylgjast með hvaðan úr heiminum. Við bjóðum einnig upp á myndvélakerfi.

Ráðgjöf

Mat á aðstæðum, stærðir og lausnir

Við getum gefið ráð um virkjanir, lausnir og álit á virkjana aðstæðum. Reiknað út stærðiðr og boðið upp á búnað fyrir framkvæmdir.

Hafa samband

Vélaverkstæðið Árteigur
641 Húsavik

464 3500

  • googlePlaces
  • facebook

Your details were sent successfully!

Framkvæmdir (2).jpg
bottom of page